Í Gullhömrum er góð aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. Hluti af stærri salnum er upphækkaður og því gott útsýni á alla skjái. Í báðum sölum er gott hljóðkerfi með hljóðnemum, mixer, tölvur og skjávarpar, þráðlaust net og fleira. Stólar Gullhamra eru þægilegir og henta einstaklega vel fyrir langa setu.
Matreiðslumenn Gullhamra vinna allar veitingar á staðnum. Hvort sem það er morgunverður, morgunkaffi, hádegisverður, síðdegiskaffi eða létta veitingar í lok dags.
Á matseðlum Gullhamra er að finna úrval girnilegra veislurétta og við fáum reglulega hrós fyrir veitingarnar.
Þar að auki getum við komið með tillögu að drykkjum á undan á meðan og eftir borðhald.
Erum í sambandi við fjölda skemmtikrafta og tónlistarfólk ef þig vantar ráðleggingar á því sviði.
Öflugt hljóðkerfi ásamt búnaði til að halda góða veislu er að finna í báðum sölum ásamt mynd- og ljósabúnaði
Margbreytileg lýsing Gullhamra skapar magnaða stemningu hverju sinni. Við erum fólki innan handar og getum bent á ýmsa valkosti varðandi skreytingar og upplifun í tengslum við viðburði og veislur.
sitjandi Borðhald
sitjandi Borðhald
sitjandi Borðhald
í öllum sölum